28.5.2009 | 17:48
Þetta er byrjað
Jæja núna eru þessar skattahækkanir byrjaðar. Áfengi og tópak hækkuðu um 15% í dag. 10kr gjald á hvern lítra á bensín. Þetta á að skila ríkinu 5 milljarða í kassann á ári. En er það rétt? Mun fólk ekki bara keyra minna, brugga landa og smygla tópak til landsins?
Það er ekkert smá sem ríkið er að tækla áfengisgjaldið. Þeir hækkuðu það nú bara fyrir nokkrum mánuðum. En ríkisstjórnin tækla þessa skatta fyrst vegna þess að það er svo auðvelt að rökstiðja þessi gjöld. Það er svo erfitt að vera á móti þessum hækkunum vegna þess að áfengi og tópak er óhollt fyrir mann og bensínið mengar. Pólítisska réttlætið er hér í hávegum höf. Að sjálfsögðu það mun ekki breytast.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. maí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar