Wall-Street

Verðbreytingar á walls street geta gert mann auðugan. Selja hátt og kaupa lágt er reglan. En hvernig kemstu í þennan bransa? Þarftu að vera fjármálaverkfræðingur? Viðskipafræðingur með áherslu á fjármál? Fjármálahagfræðingur? Góður í stærðfræði og jafnvel eðlisfræði? Það er spurning. En yfirleitt finnst mér verðbreytingar á Wall-Street frekar frumstæðar.

 Hlutabréfaverð hækkar vegna þess að Obama fór með jákvæða ræðu. Verð hækka vegna þess að hagstofan í Bandaríkjunum birti nýja könnun þar sem kom fram að neytendur voru bjartsýnni en áður.  Olíuverð hækka vegna þess að fundur hjá OPEC fer fram á morgun. Stundum hækka eða lækka hlutabréf eftir því hvað ákveðnir einstaklingar láta út úr sér t.d Allan Greenspan eða Warren Buffet. Að sjálfsögðu eru sumar hækkanir alveg út úr kortinu einsog þessi http://www.ruv.is/heim/frettir/stort/frett/store64/item198072/ 

Ég sé ekki að maður þarf einhverja menntun eða sérstaka færni til að taka þátt í Wall Street. Nema þá bara að fylgjast með fréttum.


Bloggfærslur 27. maí 2009

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband