24.5.2009 | 12:19
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson var forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings, hann var með margar milljónir á mánuði, honum var boðið í öll flottustu party í góðærinu, það er óhætt að segja að þess maður tók þátt í veislunni. Hann er einn umsækjanda í stöðu Seðlabankastjóra. Þess vegna finnst mér skrítið að hann sé að kenna mér í sumarnámskeiði Háskóla Íslands, borgarhagfræði. Fjótt skipast veður í loftir er kannski orðartiltæki við hæfi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 24. maí 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar