22.4.2009 | 17:14
Kreppan leikur grátt
Stjóri hjá Freddie Mac framdi sjálfsmorð í dag. Freddie Mac er banki sem sérhæfi sér í íbúðarlánum og var rekin yfir af Bandarísku ríkisstjórnini. Maður vonar að stjórnendur banka og fjármálafyrirtækja axli ábyrgð og verði jafnvel dregnir til ábyrgðar í dómstólum landsins. En það vonar enginn að þeir sviftir sig lífi. Eða allavega ég held að einginn vilji það.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 22. apríl 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar