21.4.2009 | 12:38
Ríkisstjórnin sprungin. Ný stjórn mynduð eftir kosninga!!!!!!!
Ríkisstjórnin sprakk í gær þegar Björgvin og Atli fóru í stál í stál í gær á borgarafundi. Deiluefnið er ESB aðild. Þetta er of stórt málefni til að leggja til hliðar og Björgvin sagði að það kæmi ekki til greina að Samfylkingin muni aftur stiga þessu málefni undir stól við ríkisstjórnunarviðræður.
Samfylking, Framsóknarflokkur og Borgarahreyfing er lausnin. Mér lýst vel á þessa stjórn. Jújú tveir af þessum flokkum eru drulluspilltir en það sýnir bara pólítikina í dag þegar þessir flokkar eru skástir. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun þá vantar þessi stjórn bara tvo þingmenn til að ná meirihluta.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 21. apríl 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar