20.4.2009 | 23:16
Steini
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.4.2009 | 10:34
XD og auglýsingar
Stjórnmálaflokkar á íslandi hafa mátt eiga það hingað til að kosningabaráttan hefur yfirleitt verið nokkuð heiðarleg. JúJú það er lofað miklu en svona er þetta. Þetta hefur verið skárra hérna á Íslandi en útí Bandaríkjunum þar sem allir kepppast um að rakka niður keppinautinn í stað þess að reyna að upphefja sjálfan sig. Republicanar hafa verið duglegir í þessu. Sást best á Bush v.s Kerry baráttunni þegar Bush auglýsingarnar byrjuðu að snúast um að Kerry væri ekki treystandi og það var viðtal við ýmsa félaga hans ú hernum sem rökkuðu hann niður.
Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið þetta til fyrirmyndar. Hræðsluáróður. Þeir hafa líklega talið að það er stutt til kosninga og þetta er eina sem virkar. Það er verið að hræða fólk sem ætla að kjósa til vinstri á laugardaginn. Með þessum gjörningi fór öll virðing úr íslenskum stjórnmálaflokki.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. apríl 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar