24.2.2009 | 16:00
Gengið
Gengi krónu lækkaði um 80,24% á árinu 2008 í heild sinni. Maður spyr sig hvernig er hægt að borga af myntkörfuláni sem var tekið árið 2007. Þegar lánið næstum því tvöfaldast á einu ári. Lánin eru orðin miklu hærri en íbúðin eða bíllinn sem þú keyptir. Þó þú seljir eignina þá getur þú ekki borgað nema hluta af láninu og restin hangir yfir þér.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 24. febrúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar