20.2.2009 | 15:26
Mogginn
http://m5.is/?gluggi=frett&id=74145
Ég er mjög spenntur fyrir þessum kaupum. Ég vona að almenningshlutafélagið hreppi hnossið. Vilhjálmur Bjarnason fer fyrir þessu félagi og ef þessi kaup ganga í gegn þá verður Morgunblaðið eini miðillinn sem er óháður stjórnmálaflokkum eða auðmönnum. Frábært mál. Ég mun gerast áskrifandi. Ef þetta gengur eftir þá vona ég að landsmenn sjái við sér og gerist áskrifandi. Erfitt í kreppuni en samt allir sem hafa efni á því. Einnig er í umræðu að gefa út 24stundir að nýju. Þá verður komið óháð fríblað á Íslandi og vonandi hætta Íslendingar að lesa Baugsmiðla svona eitt skipti fyrir allt.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. febrúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar