24.12.2009 | 15:01
Áriđ 2010
Janúar; Spánn mun taka viđ forustu ESB
Febrúar: Kínverjar fagna ári Tígrísdýrsins, Ţađ veđur carnival í Rio de Janeiro (ef einhver vill fara ţá kem ég međ)
Mars: Óskarsverđlaunahátíđin verđur haldin. Avatar mun sópa ađ sér verđlaunum.
Mai: Bretar kjósa, Eurovision verđur haldin í Oslo Noreig.
Júni: Heimsmeistaramótiđ í fótbolta. Haldiđ í Suđur- Afríku. Hver tekur ţetta?, Bíladagar á Akureyri verđur á sínum stađ.
Júlí; Belgar taka viđ forystu ESB, fyrsta helgin í júlí... Hergilsey??
Ágúst; Verslunarmannahelgin!!! Eyjar??
Október: Októberfest verđur haldiđ í Munich. Ef einhver ćtlar ţá kem ég međ!!!. Nobelsverlaunin verđa afhent.
November: Ungfrú heimur verđur haldin í Vietnam. Er ekki kominn tími á ađ Ísland taki ţetta aftur. Ţađ vera ţá komin fimm ár síđan Unnur Birna tók ţetta.
Desember; Jólin aftur!!! And we do it again.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 24. desember 2009
Um bloggiđ
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar