21.12.2009 | 17:31
Ömmi með ráð útur kreppunni?? Guð hjálpi okkur.
Ég rakst á eina grein í fréttablaðinu eftir Ögmund Jónasson. Fyrirsögnin er "að vinna sig út úr kreppu" Ég hugsaði með mér. Núnú Ögmundur með ráð út úr kreppunni. Það er erfitt að trúa því en ég ætla að gefa þessu séns og lesa greinina.
Hann drullar yfir stórnaraðstöðuna fyrripartina af greininni. Svo spyr hann "hvað er til ráða?" Þegar greinin er hálfnuð. Og þar segir hann að við eigum EKKI að taka lán og EKKI að skattleggja lífeyrissjóðina.
En ég bíð ennþá eftir svarinu við því hvenrig á að vinna sig útur kreppunni.
Seinasta málsgreinin heitir "Okkar stefna" og þar hlítur gullkornið að leinat.
Leið hans útur kreppunni er eftirfarandi "Kreppan á að verða okkur hvatning til endurnýjunar og endursköpunar; til að leita leiða við að framkvæma á markissari hátt en áður, innan sem utan opinberrar þjónustu" því "markaðslögmálin dugðu ekki betur en svo að þau settu samfélag okkar á hliðina"
Því miður Ögmundur minn ég skil ekki orð sem þú ert að segja. Hvað á að framkvæma á markvissari hátt en áður? Ef það er eitthvað sérstakt af hverju ekki að segja það? Greinin þín heitir að vinna sig útur kreppu og maður er engu nær....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. desember 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar