ESB umræðan

Hvað er þetta með að Heimsýnar fólk er að segja að ESB vill fá Ísalndi inn vegna þess að þá fá þeir aðgang að norðurheimskautinu. Þegar norðurheimskautið bráðnar þá opnast siglingaleið sem ESB lönd geta notað.

Ég veit að það er ekki verið að tala um olíuna sem enginn vildi bjóða uppí. Vegna þess að ESB hrifsa ekki auðlindir af þjóðum.

Vilja Íslendingar eiga einkarétt á norðurheimskautinu? Ég ímynda mér að í framtíðinni þegar þessi siglingaleið opnast mun það skapa atvinnu á nokkrum hafnabæjum. Skipin stoppa við á Siglufirði og affarma og fylla olíu á skipin og skipverjar taka kannski 1-2 nætu pásu með tilheyrandi neyslu. Þetta mun skapa einvherjar tekjur og mun vera þýðingarmikið fyrir lítil bæjarfélög.

En Heimsýnarfólk vilja þetta ekki. Þeir vilja bara eigna sér Norðurheimskautið svo að það komi engin skip í okkar lögsögu. Við ætlum bara að sitja á gullinu því annars taka útlendingar það frá okkur????

Er ekki best að fá sem flesta í gegnum Norðurheimskautið? Er ekki fínt að fá þessi ESB lönd í gegn og stunda við okkur viðskipti? Eða á þetta að vera einkaklúbbur Íslands, Noreigs, Kanada og fleirri sem eru svo cool að hafa ekki gegnið í ESB?


Bloggfærslur 2. desember 2009

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband