8.11.2009 | 19:02
Landsvirkjun gjaldþrota?
Landsvirkjun á bara að banka uppá hjá Rio Tintan Alcan eða hvað það nú heitir og segja við þá. "heyrðu við erum hérna í miklum skuldavanda, við tókum mikið af erlendu láni sem er búið að tvöfaldast, en við fáum tekjur okkar í kronum, landvirkjun er með ríkisábyrgð þannig að þetta er líka skuld þjóðarinnar. við erum að selja ykkur orku á svo miklu undirverði að það má ekki einusinni birta tölurnar, þið erum með tekjur í erlendri mynt sem segir okkur það að launkostnaðurinn ykkar er búinn að lækka mikið vegna falls krónunnar. við þurfum að hækka orkuverðið okkar. viljið þið ekki hjálpa okkur með uppbyggingarstarfið hérna á íslandi, ekki viljið þið að skattborgarar íslands þurfa að taka meiri birgðar?"
Bloggfærslur 8. nóvember 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar