27.11.2009 | 19:04
Leiðin útur kreppunni.
Dr Ingjaldur Hannibalsson viðskitpafræðingur fór með fyrirlestur í Turku Finnlandi fyrir nokkrum vikum síðan. Han var að tala um stöðu Íslands í dag og hvernig við getum komið okkur uppúr þessari stöðu. Almenningur, embættismenn og þingmenn keppast að koma með töfralausnir útúr kreppunni. En þarf lausnins að vera flókin töfralausn. Er leiðin útur kreppinni ekki bara þetta klassiska. Ekkert flólkið þar á ferð. Það verða margir fyrir vonbrigðum. Þeir sem eru að vonast eftir hókus pókus leið.
Seinasta glæran hans hljómaði svona.
Export more
Import less
Pay depts
Work smarter and longer for less pay
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 27. nóvember 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar