14.10.2009 | 01:13
spunasveitin
Það sem ég er ekki að skilja í umræðum dagsins er þessi Samfylkingaspunadeild. Ég er ekki að fatta þetta alltsaman. Er Samfylkingin að stjórna umræðum á Íslandi. Er Samfylkingin með fréttamenn á sínum snærum.
Frétt í dag var að Árni Sigfússon var að spurja sig hvort ný ríkisstjón var í vændum. Og bloggarar segja að spunasveit Samfylkingarinnar standa fyrir þessu.
Fólk setur spurningamerki um vogunarsjóðsmenn séu með Framsóknarmönnum útí Noreigi. Þetta er spunasveit Samfylkingarinnar sem standa fyrir þessum orðrómi.
Ég er allavega ekki að fatta þetta. Ef einhver getur útskýrt þetta betur þá má hann það.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 14. október 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar