6.1.2009 | 11:18
Illa rekið
http://eyjan.is/blog/2009/01/06/landsbankinn-lanadi-arvakri-900-milljonir-krona-an-veds-medan-bjorgolfur-atti-utgafuna-og-bankann/
þetta er ástæðan fyrir því að bankarnir fóru á hausinn. þeir voru að lána sjálfum ser og eigendum sínum fáránlegar fjárhæðir sem engin glæta var að fá til baka. 1/3 af öllum lánum bankann fóru til eingarhaldfélög til hlutabréfakaupa með veð í hlutabréfunum og þegar hlutabréfin falla þá fuðra peningarnir upp. Þetta hefur verið ótrúleg stefna hjá þessum bönkum svo koma þeir af fjöllum þegar bankarnir eru að fara á hausinn. Björgólfur var mjög ósáttur að hafa ekki fengið lán frá seðlabanknaum til að forða landsbankanum frá falli en það lán hefði bara tafið gjaldþrotið um nokkra mánuði.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 6. janúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar