28.1.2009 | 21:16
vg og xs
Það á að vera regla hjá nýju ríkisstjórninni. Þegar hún segist ætla að gera eitthvað sem var ekki hægt áður þá á hún að tilgreina hvar á að skera niður á móti.
t.d er nýja stefnan að allur niðurskurður í heilbrigðiskerfinu sem Guðlaugur var að stússast í gangi til baka. Vg og Xs eiga þá að tilgreina hvar annarstaðar á að skera niður eða hvaða auka skattur á að leggja á okkur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 28. janúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar