27.1.2009 | 00:22
Flokkapólítik.
Dagný Jónsdóttur sem bauð fram fyrir Framsóknarflokkinn fyrir nokkrum árum: Hún komst fyrst og fremst á þing vegna mikils fylgis frá ungu fólki, þar sem hún vildi gera gagngerar breytingar á framhaldsskólakerfinu. Í fyrsta frumvarpinu á Alþingi sem tók á þessum þáttum sem hún upphaflega barðist fyrir þá kaus hún gegn þeim. Það tók þrjár til fjórar vikur! Síðar sagði hún nánast orðrétt í einhverju viðtalinu að -maður yrði náttúrlega bara að spila með liðinu.
lýsandi fyrir íslensk stjórnál í dag. Flokkakerfið sígur drifnaina úr fólki. Ætli Sigmundur Davíð mun hljóma einsog Halldór Blöndal eftir nokkra mánuði?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. janúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar