14.1.2009 | 15:05
ESB
Eigum við að ganga inn eða ekki?
Fólk er byrjað að líta á ESB sem lausn á okkar vanda. Nýr gjaldmiðill, endurvakning traust í viðskiptalífinu og stöðuleiki er það sem fólk finnst jákvætt. Skert sjálfstæði, bruðl í Brussel, áhyggjur af auðlindum t.d fiskur er það sem fólk finnst ógna. Það er eflaust kostir og gallar að ganga inn en við sem erum efasöm um að ganga inn þurfum raunhæfan valmöguleika. Krónan er dáinn. Það er ekkert flóknara þetta eru bara mattadorpeningar. Prófaðu að fara til Noreigs með Ísl krónur og reyna að skipta þeim í annan gjaldeyri. Ef valið stendur á milli ESB og upptaka evru og síðan gjaldeyrishöft og gjaldeyriskreppa og áframhaldandi svefla og niðrfelling gengis þá vel ég ESB. Stjórnvöld þurfa að koma með skýra áætlun um hvernig þeir munu haga sinni hagstjórn og gjaldeyrismál í framtíðinni t.d einhliða upptaka annars gjaldmiðils þ.e ef það er mögulegt
Bloggfærslur 14. janúar 2009
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar