Krónan

Þegar krónan féll í mai þá komu stórkaupmenn með yfirlýsingar að þeir munu hækka verð strax vegna veikingar krónunnar. Þeir hækkuðu allar vörur og einnig vörur sem þeir voru með á lager og löngu búin að kaupa þegar gengið var sterkt. En núna seinustu tvo daga þá hefur krónan styrkst um 20% er þá ekki komið tími til að kaupmennirnir koma með yfirlýsingar um að lækkka verð og þá einni lagerinn sem þeir keyptu þegar krónan var veikari?


Bloggfærslur 6. desember 2008

Um bloggið

Haukur

Höfundur

Hawk
Hawk

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ory2_957256
  • ...raph_957255
  • ...rvehistory2
  • ...peakgraph
  • Image000

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband