6.12.2008 | 18:07
Krónan
Þegar krónan féll í mai þá komu stórkaupmenn með yfirlýsingar að þeir munu hækka verð strax vegna veikingar krónunnar. Þeir hækkuðu allar vörur og einnig vörur sem þeir voru með á lager og löngu búin að kaupa þegar gengið var sterkt. En núna seinustu tvo daga þá hefur krónan styrkst um 20% er þá ekki komið tími til að kaupmennirnir koma með yfirlýsingar um að lækkka verð og þá einni lagerinn sem þeir keyptu þegar krónan var veikari?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 6. desember 2008
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar