1.6.2009 | 12:54
Bad move.
Soffanías Cecilsson hf er útgerðarfyrirtæki. Framkvæmdastjórinn tók þriggja milljarða króna lán hjá Landsbankanum í svissneskum frönkum og japönskum jenum og fjárfesti í hlutabréfum í Landsbankanum og peningamarkaðssjóði Landsbankans í mars 2007. Nú eru hlutabréfin verðlaus og lánið er komið uppí 10 milljarða.
Ef þessi útvegsfyrirtæki hafa hagað sér með þessum hætti þá vorkenni ég þeim ekkert að þau eru að verða gjaldþrota. Þetta er mjög óábyrgt að veðsetja fyrirtækið með þessum hætti til þess að stunda áhættufjárfestingar.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/31/milljarda_skuldir_umfram_eignir/?ref=fpmestlesid
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Haukur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar